Menntastoðir eru 660 kennslustunda nám.Námið má meta til allt að 50 eininga

Menntastoðir eru ætlaðar þeim sem hafa ekki lokið framhaldsskóla, eru að minnsta kosti 23 ára, eru í vinnu eða eru atvinnuleitendur.

Menntastoðir geta verið aðfararnám frumgreinadeilda háskóla. Leitaðu upplýsinga hjá fræðslustofnunum sem kenna samkvæmt námsskránni.

Námsárangur í Menntastoðum er meðal annars metinn með prófum.

Sjá kynningarmyndband um námsleiðina

Námsskráin á PDFsniði