Fagnámskeið starfsmanna leikskóla er 210 kennslustunda grunnnám fyrir umönnun og gæslu leikskólabarna og ætlað þeim sem starfa á leikskólum, eru eldri en 20 ára og hafa ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi. Fagnámskeið starfsmanna leikskóla er 210 af 230 kennslustundum sem eru fullnægjandi undirbúningur fyrir leikskólabrú framhaldsskóla.